Fásinna ađ breyta klukkunni

Ţađ er ekki nóg ađ telja ađ ţađ tengist einhverjum lýđheilsuvandamálum ađ fara ađ hringla í klukkunni. Ég vil halda í birtuna síđdegis, hún nýtist betur ţannig.


mbl.is Man ţegar sumartíminn var festur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: corvus corax

Ađ sjálfsögđu á klukkan bara alltaf ađ vera á réttum tíma miđađ viđ hnattstöđu en ekki á GMT sem er ekki stađartími Íslands. Sól á ađ vera sem nćst hádegisstađ klukkan 12 á hádegi en ekki eftir kl. 13.00.

corvus corax, 10.12.2014 kl. 12:14

2 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Algjörlega sammála, Vignir

Gunnar Th. Gunnarsson, 10.12.2014 kl. 13:47

3 Smámynd: Skúli Víkingsson

Réttur tími! Ef klukkunni yrđi seinkađ eins og tillagan sem liggur fyrir Alţingi gerir ráđ fyrir, yrđi hádegi í Reykjavík kl. 12:25 í stađinn fyrir 13:25. Myrkurstundum á vökutíma fjölgar. Hver vćri ávinningurinn? Einhverjar óljósar hugmyndir lýđheilsusérfrćđinga um heilsufarslegan ávinning. Kaupi ţađ ekki međan rannsóknirnar sem eiga ađ benda í ţá átt einskorđast viđ lönd ţar sem er miklu jafnari skipting milli birtu og myrkurs en hér er.

Skúli Víkingsson, 10.12.2014 kl. 14:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband