Mikilvćgt ađ stjórnmálahreyfingarnar fari í naflaskođun

Eignamenn sem hafa auđgast á óeđlilegan hátt og eru ađ greiđa stórar fjárhćđir í stjórnmálaflokka og prófkjör passa upp á ađ gjörningarnir sínir verđi ekki gerđir ólöglegir; auđvitađ eru ţingmenn ekki ađ knýja á um lög sem koma vinum ţeirra illa.

Nákvćmlega ţađ sama og gerđist fyrir hrun.

Ţetta er í hnotskurn óánćgja landans viđ hefđbundna stjórnmálaflokka og vilja breytingar.

 


mbl.is „Ruđningsáhrif aflandsfélaga“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Einfaldasta og oftast eina ráđiđ viđ ađ leysa vandamál er ađ fjarlćgja vandamáliđ.

Jósef Smári Ásmundsson, 28.4.2016 kl. 06:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband