Ótrúverđugir ráđamenn

Bjarni Benediktsson, fulltrúi Sjálfstćđisflokks í efnahags- og skattanefnd, segir; "Vandinn snýst um ţá sem koma sér undan ađ greiđa ţađ sem međ réttu ćtti ađ falla undir tekjuskatt."

Nú ţegar búiđ er ađ benda á ţetta í fjölmiđlum, ţá er rétt ađ vera á móti ţessu, en hann hefur líklega, ásamt fleirum frammámönnum, notfćrt sér ţessa glufu í lögunum. Glufu, sem ţeir settu sjálfir í lög.

 

Ţessi frétt birtist í Fréttablađinu, en Morgunblađiđ hefur ekki séđ ástćđu til ađ fjalla um máliđ.

Hér er linkur:

http://vefblod.visir.is/index.php?alias=IS-FRT&s=2725&p=68514&a=172849

Fréttin bar yfirskriftina: Arđgreiđslur í stađ tekna skattavandamál


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband