Bloggfćrslur mánađarins, október 2008

Davíđ útskýrđi kennitöluskiptin fyrir íslendingum mjög vel

Stjórnmálamenn ţora oft ekki ađ segja neitt af ótta viđ ađ ţađ misskiljist. Í stađinn skilur fólk ekki hvađ ţeir eiga viđ og vilja segja.

Viđtaliđ viđ Davíđ var mjög gott fyrir íslendinga, ţeir skildu hvađ hann var ađ segja og ţađ róađi íslendinga svo ţeir hafa ekki hlaupiđ út í banka í panik til ađ taka út peninginn sinn.

Erlendir fréttamenn hafa síđan snúiđ út úr og bćtt viđ ályktunum, sem ekki var beint hćgt ađ lesa út úr viđtalinu. Viđtaliđ var fyrst og fremst beint til íslendinga. Ţó erlendir fréttamenn hafi misskiliđ, ţá ćttu háttsettir ráđamenn eins og forsćtisráđherra Bretlands, ekki ađ taka mark á slíku. Ţeir hefđu átt ađ spyrja beint hvađ viđ ćttum viđ og fá ţannig skilning ályktanir fréttamanna stađfestar eđa hraktar, áđur en ţeir fullyrtu um fyrirćtlanir íslendinga.


mbl.is Hvađ sagđi Davíđ?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband