Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2008

Landráđ

Sumir segja ađ bankastjórar bankanna hafi veriđ undir hćlnum á eigendunum og ţurft ađ framkvćma gjörninga sem ţeir hafa ekki endilega veriđ samţykkir.

Getur veriđ ađ í ţessu sambandi hafi Lárus Welding fengiđ sínar 300 milljónir í upphafi starfs sem bankastjóri Glitnis, fyrir ćru sína ??? Getur veriđ ađ hann hafi vitađ fyrirfram ađ hann ţyrfti ađ gera ýmislegt misjafnt ???

Í ljósi ţess ađ ráđamenn Bretlands beittu hryđjaverkalögum gegn Landsbankanum og Íslandi, ţá kom upp í hugann orđiđ LANDRÁĐ !!!!!

Inni á Alţingi fann ég lögin um landráđ (lög nr.19 frá 1940) . Ţar segir í 88. grein:

88. gr. Hver, sem opinberlega í rćđu eđa riti .... stuđlar ađ ţví, ađ erlent ríki byrji á fjandsamlegum tiltćkjum viđ íslenska ríkiđ eđa hlutist til um málefni ţess, svo og

 

hver sá, er veldur hćttu á slíkri íhlutun međ .....  eignaspjöllum og öđrum athöfnum, sem líklegar eru til ađ valda slíkri hćttu,  skal sćta fangelsi allt ađ 6 árum.

 

 


mbl.is Geta stöđvađ gjaldeyrisflutninga
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Einbeittur brotavilji

Hvernig er ţetta hćgt ? 

Er fjármálaeftirlitiđ ađ ganga erinda brotamanna ?

Einbeittur brotavilji löggiltra endurskođenda og einbeittur brotavilji stjórnenda bankanna ???

Hvernig geta löggiltir endurskođendur skrifađ upp á ársreikninga fyrirtćkis, ţar sem stćrstur hluti eigna fyrirtćkis er óefnisleg eign sem ekkert er á bakviđ ??

Hvernig geta bankastjórar lánađ til fyrirtćkja sem eru međ efnahagsreikning ţar sem meginuppistađan er óefnisleg eign ţar sem ekkert er á bakviđ ???

Lýsir ţađ ekki einbeittum brotavilja bankastjóra, ađ lána slíkum fyrirtćkjum pening í stórum fúlgum ?

Bankastjórarnir hljóta ađ vita ađ slík háttsemi hefur neikvćđar og hćttulegar afleiđingar fyrir ţjóđfélagiđ í heild en gera ţetta samt !!!!!!!!!!!!!! Er ţetta ekki einbeittur brotavilji ??? !!!!!!!!!


mbl.is FME hefur umfjöllun Morgunblađsins til skođunar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Höfum ţađ sem sannara reynist

Ljóst er ađ fjölmiđlar eru ekki nógu gagnrýnir á ţćr upplýsingar sem ţćr vinna međ. Annađ hvort er ţađ međ vilja gert eđa sýnir getuleysi ţeirra.

Nauđsynlegt ađ fólk móti sér skođun eftir óvilhöllum upplýsingum en ekki áróđri ýmissa fjölmiđla.

Minnumst ţess áróđurs sem finna mátti í blöđunum, ţegar Baugsmáliđ stóđ sem hćst,...

Einnig er rétt ađ greina hlutverk hvers og eins en einnig ţau međöl sem hver og einn hefur til ađgerđa.


mbl.is Skuldar ţúsund milljarđa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband