Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2008

Ekki ađ undra ađ stjórnarandstađan nái ekki saman um stjórnarmann

Eins og öllum var kunnugt, ţá kom fráfarandi borgarstjórn sér ekki saman um málefnasamning vegna ólíkra skođana í nánast öllum málum, svo er einnig međ afstöđuna til REI. Hvort eiga stefnumál Framsóknar eđa Vinstri grćnna ađ ráđa ? Hvađ er ţá til ráđa ? Fá einhvern utanađkomandi, en hver ćtti ţađ ađ vera ? Stjórnarseta í REI er pólitísk, en ekki endilega flokkspólitísk en pólitísk er hún örugglega.

 Vil ég nota tćkifćriđ og óska Kjartani og Ástu til hamingju međ útnefninguna og er ég viss um ađ bćđi muni standa sig vel á ţessum vettvangi.


mbl.is Leitađ ađ fagstjórnanda í REI
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Er vit í ţessu ??????????????

140 milljónir á einu ári. Hvađ er ţetta mikiđ ?

Sá sem er međ 250.000 mánađarlaun er međ 3 milljónir í árslaun og ţví eru 140 milljónir 47 ár .

Ţađ sem Hannes Smárason fćr ađ launum fyrir Íslandsmet í tapi eins fyrirtćkis á Íslandi jafngilda lífslaunum venjulegs verkamanns og hálfum lífslaunum háskólamenntađs starfsmanns.

 


mbl.is Laun forstjóra FL Group samtals 172 milljónir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Af hverju rannsókn núna ?

Skipulagsyfirvöld í Reykjavík virđast leggja í vana sinn, ađ auglýsa erfiđar breytingar á skipulagi á ţeim tímum ţegar minnstar eru líkur á ađ almenningur taki eftir ţví, ţ.e. um sumarleyfistímann.

Svo var um breytingu á skipulagi útivistarsvćđisins á Gufuneshaugum. Almenningur gat komiđ međ athugasemdir á tímabilinu 20. júní - 1. ágúst 2007. Eingöngu kom fram ein athugasemd, ţe. frá undirrituđum. Upprunalega skipulagstillagan var einnig auglýst um sumartíma og líklega komu fáar athugasemdir fram ţá (ţetta fór alveg framhjá mér eins og öđrum).

Í minni athugasemd bendi ég á ađ eitur- og spilliefni og útivistarsvćđi fyrir börn fari ekki saman. Skipulagsyfirvöld virđast taka athugasemdina alvarlega og fagna ég ţví og fékk ég formlegt svar nú í vikunni.

Mikilvćgast er ţó hvernig landnýtingin verđur og hversu heilsusamlegt ţađ sé fyrir íbúa Grafarvogs og spyrjum ţví ađ leikslokum.

Lagđi ég til viđ skipulagsyfirvöld ađ útivistarsvćđiđ yrđi fćrt nćr byggđinni og Strandvegurinn fćrđur vestur fyrir Gufunesbć, ţe. slétt yrđi úr beygjunni á Strandvegi og vegurinn fćrđur fjćr byggđinni og útivistarsvćđi sett ţar á milli, útivistarsvćđi sem nćđi upp međ Hallsvegi (mótmćlti ég einnig stćkkun athafnasvćđisins á Gylfaflöt á kostnađ útivistarsvćđisins) og tengdist íţróttasvćđinu í Dalhúsum. Strandvegurinn yrđi ţví beinn ţar sem beygja er á honum núna og kćmi inn á Hallsveginn ađeins neđar. Strandvegurinn yrđi ţví til ađ skilja á milli spilliefnanna á Gufuneshaugum og útivistarsvćđis Grafarvogsbúa.

Ţó skipulagsyfirvöld sćju marga kosti viđ tillögu mína, ţá sáu ţeir ýmsa galla sem ţeir mátu meira (hvađa mćlistika var notuđ ?). Ég fer daglega um ţetta svćđi og virđist mér ađ töluverđur tími sé síđan ţeir hjá Skipulaginu voru í Grafarvogi og skođuđu svćđiđ fótgangandi. Ţá fćst önnur tilfinning fyrir umhverfinu en loftmyndir geta sýnt en ţćr segja ţví miđur ekki alla söguna og virđast ţeir ekki átta sig nógu vel á hćđarlínum og öđrum stađháttum á ţessu svćđi.

Ađ lokum hvet ég skipulagsyfirvöld ađ mćta á svćđiđ og finna bestu lausnirnar fyrir íbúa Grafarvogs og setji fyrirhugađa tengivegi á ţessu svćđi, vegna Sundabrautar, alla í umhverfismat.


Hversu vel verđa Gufuneshaugar rannsakađir ??

Í Morgunblađinu í morgun las ég frétt um ađ Umhverfissviđ Reykjavíkurborgar fyrirhugi frekari mćlingar á Gufuneshaugum ţví skipulag gerir ráđ fyrir útivistarsvćđi fyrir börn.

Fagna ég ţví ađ mćlingar fari fram en óttast ađ ţćr verđi ónógar. Línuhönnun vann viđ mćlingar fyrir 8 árum og ţá var eingöngu 3 mismunandi gastegundir mćldar; metan (CH4), koldíoxíđ (CO2) og súrefni (O2). Ţó ţessar gastegundir komi fyrir í mestu magni og hćtta geti stafađ af ţeim ţá hef ég meiri áhyggjur af öđrum efnum, t.d. verđur geislavirkni mćld ?? (geislavirkur sjúkrahúsúrgangur ?) eđa snefilgösum sem taliđ er ađ séu krabbameinsvaldandi og finnast í sorphaugagasi erlendis (t.d. Vinylklóríđ, Bensen, Klóroform og Díklórmetan) eđa ađrar eitrađar gastegundir.

Síđast en ekki síst; verđa óstađsettir eiturefnapyttir fundir, merktir og mćldir?

 

P.S. Hér ađ neđan er afrit af fréttinni ţar sem ég fann hana ekki á mbl.is. Veit ég ekki hver stefna Morgunblađsmanna er en mér fannst nauđsynlegt ađ netverjar gćtu lesiđ fréttina til ađ skilja innleggiđ mitt.

Línuhönnun rannsakar Gufuneshauga

Töluverđ metangasvirkni áriđ 2000

ÁRIĐ 2000 fóru fram athuganir á metangasútstreymi á fyrrverandi urđunarstađ sorps í Gufunesi. Ţetta var ţetta gert vegna fyrirhugađrar Sundabrautar. Borađur var um einn tugur hola og reyndist vera töluverđ metangasvirkni í haugunum.

ÁRIĐ 2000 fóru fram athuganir á metangasútstreymi á fyrrverandi urđunarstađ sorps í Gufunesi. Ţetta var ţetta gert vegna fyrirhugađrar Sundabrautar. Borađur var um einn tugur hola og reyndist vera töluverđ metangasvirkni í haugunum. Sams konar útstreymi er virkjađ á nýjum urđunarstađ í Álfsnesi og notađ sem eldsneyti á bíla eins og kunnugt er.

Framundan eru nýjar athuganir í Gufunesi fyrir Mengunarvarnir hjá Umhverfissviđi Reykjavíkurborgar. Verkefni Umhverfissviđs Línuhönnunar felst í ađ meta styrk ýmissa efna í grunnvatni, jarđvegi og hauggasi á um 10 ha. svćđi á gamla urđunarstađnum og áhćttu af ţeim vegna framtíđarnýtingar svćđisins.

Einnig á ađ kanna hćđ grunnvatns í jarđlögum og landsig. Enn fremur verđur gerđ grein fyrir ađgerđum til ađ verja mannvirki sem kunna ađ verđa byggđ á stađnum, reynist ţörf á slíku miđađ viđ ástand og ţróun hauganna.

Loks verđur sett fram mat á áhćttu tengdri hugsanlegri notkun landsvćđisins, međ og án fyrrgreindra varnarađgerđa.


Laugarvegur 4-6

Ţátturinn Krossgötur á Rás 1  er einn af mínum uppáhaldsţáttum frá upphafi. Í dag var rćtt viđ Dag B. Eggertsson, Samfylkingu og hann spurđur út í hvađ varđ úr metnađarfullri áćtlun fyrir Laugarveg ţar sem suđurhluti  vegarins átti ekki ađ vera meira en 2 hćđir međ nothćfu risi, í ţví augnamiđi ađ sólin fái ađ skína á vegfarendur.

Dagur svarar ţví til ađ eđlilegt sé ađ 2 hćđir og ris sem hugsanlega megi nýta séu uppá 12,5 metra !!!!

Í mínum huga eru 2 hćđir međ risi; lofthćđ 2,5m + gólfplata 0,3m + 2,5m + 0,3 + 2,0m = 7,6m.

Hér munar heilum 5 metrum sem í mínum huga eru 2 hćđir og engin von um ađ sólin skíni á vegfarandur á Laugarvegi !!!!!!!!!!!!!!!

Sést nú hversu mikiđ er ađ marka fögur loforđ Dags og Samfylkingarinnar !!


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband