Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2009

Vilhjálmur, þetta er lagið !!!

Til hamingju Vilhjálmur,

Nauðsynlegt er að stemma stigu við óráðsíu og sérhagsmunaákvarðanir stjórnarinnar í andstöðu við hagsmuni bankans og annarra hluthafa.

Vonandi verður meira gert af þessu, að láta menn sæta ábyrgð. !!

Stjórnarmenn þurfa að sæta persónulegri ábyrgð !!!

 


mbl.is Gætu þurft að greiða út 35 milljarða króna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Landráð

Nú þegar innihald Landsbankaskýrslunnar er að sumu leyti komið í dagsljósið, þá spyrja menn;

Hvers vegna héldu Landsbankamenn áfram eftir að hafa fengið skýrsluna í hendurnar og opnuðu ICESAVE reikninga í Hollandi, vitandi vits um að þessar aðgerðir væru beint gegn þjóðinni ?????

Kallast þetta ekki landráð ????? 


mbl.is Ekki á kosningabuxunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ótrúverðugir ráðamenn

Bjarni Benediktsson, fulltrúi Sjálfstæðisflokks í efnahags- og skattanefnd, segir; "Vandinn snýst um þá sem koma sér undan að greiða það sem með réttu ætti að falla undir tekjuskatt."

Nú þegar búið er að benda á þetta í fjölmiðlum, þá er rétt að vera á móti þessu, en hann hefur líklega, ásamt fleirum frammámönnum, notfært sér þessa glufu í lögunum. Glufu, sem þeir settu sjálfir í lög.

 

Þessi frétt birtist í Fréttablaðinu, en Morgunblaðið hefur ekki séð ástæðu til að fjalla um málið.

Hér er linkur:

http://vefblod.visir.is/index.php?alias=IS-FRT&s=2725&p=68514&a=172849

Fréttin bar yfirskriftina: Arðgreiðslur í stað tekna skattavandamál


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband