Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2009

Hvernig er ţetta međ hćstarétt ?

Sveinn Valfells hitti naglann á höfuđiđ í Silfri Egils í dag. Hér er veriđ ađ búa til undankomuleiđ handa innherjunum sem sviku almenna hluthafa í almenningshlutafélögunum.

Er sérstakur saksóknari búinn ađ skođa einkahagi hćstaréttardómaranna ? 

Er búiđ ađ skođa í bođi hvers ţeir fóru í veiđiferđir, golfferđir og utanlandsferđir ţeirra ?

Hvernig er međ erlend kreditkort ţessara háu herra eđa erlenda leynireikninga ?


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband