Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2009

Áfram Davíð !!!!

Davið kom vel út úr viðtalinu.

Mikilvægt er að sú gagnrýni sem Davíð beindi að fréttaflutningi ríkissjónvarpsins geri fréttastofuna gagnrýnni en áður.

Sigmar þarf að íhuga sinn gang vandlega, .... segja við viðmælanda; " .. þetta getur þú ekki sagt". Það að hann segi þetta við seðlabankastjóra íslenska ríkisins er með eindæmum. Þórhallur og Páll ættu að hysja upp um sig buxurnar og leiðrétta þann sannleikshalla sem þeir hafa látið viðgangast á fréttastofu ríkissjónvarpsins um langan tíma. SANNLEIKURINN ER SAGNA BESTUR og þeir mega ekki (sem fulltrúar íslenska ríkisins) leggjast svona lágt eins og "frjálsu fjölmiðlarnir" leggjast og halda að ef lýgin er sögð nógu oft verði það sannleikur.

 Einnig var mikilvæg útskýring Davíðs með bindiskylduna; stóru bankarnir höfðu svo greiðan aðgang að erlendu fjármagni að annað helsta stjórntæki seðlabankans var óvirkt og ekki hægt að nota.

Ég minni einnig á;

- Davíð tók út pening sinn í Búnaðarbankanum til að mótmæla

- Dómsorð hæstaréttar í Baugsmálinu voru; "það er bara verið að lýsa eðlilegum viðskiptum" ... Annað hefur nú komið á daginn .........

Ég hvet alla til að horfa á ENRON myndina næsta sunnudag. Hún styður við svo margt sem hér hefur verið gert. Ætla mætti að útrásarvíkingarnir hafi lært ljótu siðina af ENRON og þeir ættu að kallast Enron-víkingar.


mbl.is Davíð í Kastljósviðtali
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Spillingin heldur áfram

Hvers vegna kom þessi ákvörðun ekki á óvart ?

Það var fyrirfram vitað að Samfylkingin gengi erinda bæjarstjóra síns í Hafnarfirði á kostnað okkar skattborgaranna og hvað fá Vinstri grænir í staðinn ???


mbl.is Ákvörðuninni verður snúið við
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband