Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2015

Er ekki kominn tími til ađ lögmenn fari í naflaskođun ?

Réttarríkiđ er viđkvćmt og nauđsynlegt ađ allir séu jafnir fyrir lögum.

Ţađ ađ hćgt sé ađ komast hjá efnisumfjöllun međ ţví ađ vísa stöđugt í einhverja tćknigalla ćtti ađ vera undantekning en ekki reglan, sérstaklega ţegar mál eru mikilvćg.

Áhugavert vćri ađ sjá tölfrćđi yfir frávísanir byggđar á tćknigöllum. Ćtli sé fylgni á milli ţess og efnahags ákćrđu ??


mbl.is Lögmenn horfist í augu viđ sjálfa sig
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband