Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2009

Líttu þér nær Vilhjálmur Egilsson

Sjálfstæðisflokkurinn brást kjósendum sínum þar sem þeir tóku óeðlilega mikið tillit til þeirra sem borguðu þeim fé í sjóð og tóku hagsmuni þeirra framyfir hagsmuni þjóðarinnar (með aðgerðaleysi sínu).

Sá eini sem ekki lét múta sér var Davíð !!

Mér kæmi ekki á óvart ef Vilhjálmur hafi eitthvað óhreint í pokahorninu, amk. gengur hann fram fyrir skjöldu og fjárfestir lífeyri landsmanna í vogunarsjóðum.

Hann var sem sé að ávaxta féð án siðferðis. Hvar ætlar hann að stoppa ? Sagt er að mikil gróðavon sé í fíknaefnainnflutningi.


mbl.is Davíð eyðilagði landsfundinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband