Laugardagur, 3. febrúar 2024
Misnotkun á valdi
Má það vera að fulltrúar borgarinnar séu að mismuna íbúum hennar ?
Annars vegar gerræði í garð venjulegra borgara en á hinn bóginn sé látið átölulaust og leyfð sama hegðun ef þú ert í klíkunni.
Ég sé t.d. engar fréttir af stöðumælasektum á óbyggðum lóðum í Þingholtunum eins og Óðinsgötu 8C.
Skv. deiliskipulagi eru engin bílastæði þar.
Reglurnar eru skýrar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 07:32 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.