Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2008

Gámastöđ í Grafarvogi, strax !!!

Eins og allir vita, ţá er Sorpa stađsett í Grafarvogi en ţessi nćstum 20.000 manna byggđ hefur enga gámastöđ í hverfinu og ţurfa íbúar ađ fara međ allt sitt rusl út fyrir hverfiđ en síđan er keyrt aftur inn í hverfiđ međ rusliđ í Sorpu.

Er ţetta gáfulegt ???

Ég fór um daginn í nćstu gámastöđ Sorpu og mćldi vegalengdina fram og til baka. Fyrir mig voru ţetta rúmlega 7 km. Ef miđađ er viđ ađ hver ekinn km kosti 30 krónur í eldsneyti ţá hefur ferđin kostađ mig rúmlega 200 krónur. Ég bý nálćgt miđju Grafarvogshverfis, ţó heldur nćr gámastöđinni. 

Gerum síđan ráđ fyrir ađ hver íbúi fari einu sinni á 3ja mánađa fresti í gámastöđina, ţađ gera 4*20.000 = 80.000 ferđir árlega sem gera í eldsneyti; 16 milljónir króna !!!!

Annađ eins kostar síđan ađ flytja sorpiđ til baka í Sorpu.

Er ţetta gáfulegt ??? 

Hvernig vćri ađ opna gámastöđ fyrir Grafarvogsbúa í Grafarvogi  ?????????????


Hvenćr verđur ţá byggt viđ Rimaskóla ?

Viđ Rimaskóla eru á yfir 10 fćranlegar kennslustofur og virđast ţćr ekki í betra ástandi en stofurnar viđ Korpuskóla.

Rimaskóli hefur alla tíđ hýst mun fleiri nemendur en skólinn var hannađur fyrir og lengi veriđ beđiđ eftir viđbyggingu. Er ţađ ekki réttlćtismál, já og heilbrigđismál ađ fá viđbyggingu og losna viđ fćranlegu "kennslustofurnar".


mbl.is Byggt viđ Korpuskóla
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hćkkun sjávaryfirborđs í Vatnsmýri

Spáđ er ađ yfirborđ sjávar hćkki töluvert vegna hlýnunar andrúmsloftsins.

Hvenćr fer Vatnsmýrin í kaf ??


mbl.is Áhrif hlýnunar jákvćđ á gróđur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband