Bloggfćrslur mánađarins, mars 2010

Stjórnarskrárbundinn réttur minn brotinn !!

Núverandi meirihluti á Alţingi laumađi breytingu á hlutafélagalögum í gegnum ţingiđ nú á dögunum (4. mars 2010) ţar sem kveđiđ er á ađ konur skuli sitja í stjórnum hlutafélaga og einkahlutafélaga.

Međ ţessum lögum er brotinn minn stjórnarskrárbundni réttur, ţví samkvćmt stjórnarskrá íslenska lýđveldisins, grein 65:

 65. gr. [Allir skulu vera jafnir fyrir lögum og njóta mannréttinda án tillits til kynferđis, trúarbragđa, skođana, ţjóđernisuppruna, kynţáttar, litarháttar,  fnahags, ćtternis og stöđu ađ öđru leyti. Konur og karlar skulu njóta jafns réttar í hvívetna.]1)                1) L. 97/1995, 3. gr.

Hér er veriđ ađ hygla konum á minn kostnađ. Af hverju er skylda ađ konur sitji í stjórnum hlutafélaga ??? Hvers vegna fá konur ţann rétt ađ sitja í öllum hlutafélögum en örvhentir fá ekki sama rétt ???

Međ ţví ađ láta konur fá ţennan rétt á minn kostnađ, ţá er stjórnarskrárbundinn réttur minn brotinn; "allir skulu vera jafnir fyrir lögum".


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband