Bloggfćrslur mánađarins, júní 2008

Til hamingju Hanna Birna !!

Nú ţegar skođanakannanir benda til mikils fylgistaps sjálfstćđismanna í Reykjavík, er ekki úr vegi ađ spyrja af hverju ??

Hanna Birna hefur nú tćkifćri til ţess ađ vinna fylgiđ til baka. Ţetta er tćkifćri sem hún ćtti ekki ađ láta renna sér úr greipum. hanna_birna

Sem ráđleggingu til hennar, ţá ćtti hún ađ spyrja sig, hverjir studdu Sjálfstćđisflokkinn í síđustu borgarstjórnarkosningum og velta fyrir sér hvađ ţeir kjósendur vilja.

Hún ćtti, t.d. ađ byrja á ţví ađ andćfa sterklega orđum hafnfirđings úr Samfylkingunni, sem nú er formađur fjárlaganefndar Alţingis og vill fresta Sundabraut ennfrekar. Enga hjálp virđist vera ađ fá hjá núverandi samgönguráđherra (sem einnig er úr Samfylkingunni) sem vill eingöngu jarđgöng í sinni heimabyggđ og er alveg sama um vandamál úthverfa Reykjavíkur.


mbl.is Hanna Birna verđur borgarstjóri
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband