Menntamálin í algjöru lamasessi

Eitt er ţađ sem Góf ("góđa fólkiđ") hefur ekki getađ afnumiđ, en ţađ eru PISA könnunin. Án hennar vćri allt svo gott. Ekkert profmat, engin samkeppni, engin ađgreining, engin alvöru kennsla og kennt samkvćmt skrítnum kennslubókun.

Til ađ börn lćri, ţá ţurfa ţau námsbćkur, kennslu, próf og eftirfylgni. Ţetta vissu allir kennarar hér áđur fyrr. Í Vestmannaeyjum er skilningur á ţví, ţvi bćjarstjórinn er grunnskólakennari ađ mennt. Víđa skortir ennţá ţennan skilning. Ţau afbaka kennslugögn og eru međ "göfug" markmiđ um skóla án ađgreinigar, sem leiđir eingöngu til ţess ađ eftirfylgnin vantar ţví kennarar eru uppteknir viđ sérskennslu. Ţá vilja ţau afnema samanburđ og alla samkeppni og fela ţannig hversu léleg kennslan er orđin. Foreldrar vita ekki hvort einkunnir barnanna er góđar eđa slćmar ţví einkunnagjöf er orđin frjáls, einkunnir jafnvel gefnar í litum. Ţetta allt kemst Góf upp međ og svo virđist sem engir stjórnmálaflokkar ţori ađ taka slaginn viđ Góf. En ţökk sé PISA, svik koma upp um síđir.


mbl.is Blasir viđ ađ gćđamálum sé ábótavant
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband