Ţriđjudagur, 29. júlí 2008
Arkitektar ađ reisa sér minnisvarđa
Í samkeppni um hönnun nýbyggingar Listaháskóla Íslands fengu fimm keppendur á síđari stigum keppninnar samtals 7,5 milljónir fyrir tillögur sínar auk ţess sem ţrjár bestu tillögurnar hlutu átta milljónir, ţar af fékk vinningstillagan fjórar. Greiđslur Samson vegna keppninnar nema ţví samtals 15,5 milljónum króna.
Ţćr myndir sem birtar hafa veriđ í fjölmiđlum sýna kumbalda sem alls ekki passar inn í umhverfiđ í kring. Ađstandendur Listaháskólans vilja náttúrulega ađ skólinn sé áberandi og arkitektar vilja reisa sér minnisvarđa sem eftir er tekiđ.
Ég er nú eiginlega sammála borgar- og skipulagsyfirvöldum, ţetta passar engan veginn inn í umhverfiđ. Ţessir ađilar ţurfa ađ útbúa tillögu sem fellur ađ heildarskipulagi svćđisins en ekki útbúa stakan minnisvarđa sem stingur í stúf viđ umhverfiđ.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.