Hvenær verður þá byggt við Rimaskóla ?

Við Rimaskóla eru á yfir 10 færanlegar kennslustofur og virðast þær ekki í betra ástandi en stofurnar við Korpuskóla.

Rimaskóli hefur alla tíð hýst mun fleiri nemendur en skólinn var hannaður fyrir og lengi verið beðið eftir viðbyggingu. Er það ekki réttlætismál, já og heilbrigðismál að fá viðbyggingu og losna við færanlegu "kennslustofurnar".


mbl.is Byggt við Korpuskóla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sævar Einarsson

Ætli við fáum ekki viðbygginguna þegar eitthvert barna okkar fær sýkingar af myglusvepp, það virðist ekki vera hægt að fyrirbyggja slys hér á landi með góðu móti. Ef ég man rétt þá hefur það staðið til að byggja við Rimaskóla ári eftir að hann var byggður.

Sævar Einarsson, 8.8.2008 kl. 01:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband