Ţriđjudagur, 12. ágúst 2008
Gámastöđ í Grafarvogi, strax !!!
Eins og allir vita, ţá er Sorpa stađsett í Grafarvogi en ţessi nćstum 20.000 manna byggđ hefur enga gámastöđ í hverfinu og ţurfa íbúar ađ fara međ allt sitt rusl út fyrir hverfiđ en síđan er keyrt aftur inn í hverfiđ međ rusliđ í Sorpu.
Er ţetta gáfulegt ???
Ég fór um daginn í nćstu gámastöđ Sorpu og mćldi vegalengdina fram og til baka. Fyrir mig voru ţetta rúmlega 7 km. Ef miđađ er viđ ađ hver ekinn km kosti 30 krónur í eldsneyti ţá hefur ferđin kostađ mig rúmlega 200 krónur. Ég bý nálćgt miđju Grafarvogshverfis, ţó heldur nćr gámastöđinni.
Gerum síđan ráđ fyrir ađ hver íbúi fari einu sinni á 3ja mánađa fresti í gámastöđina, ţađ gera 4*20.000 = 80.000 ferđir árlega sem gera í eldsneyti; 16 milljónir króna !!!!
Annađ eins kostar síđan ađ flytja sorpiđ til baka í Sorpu.
Er ţetta gáfulegt ???
Hvernig vćri ađ opna gámastöđ fyrir Grafarvogsbúa í Grafarvogi ?????????????
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:30 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.