Miðvikudagur, 26. nóvember 2008
Einbeittur brotavilji
Hvernig er þetta hægt ?
Er fjármálaeftirlitið að ganga erinda brotamanna ?
Einbeittur brotavilji löggiltra endurskoðenda og einbeittur brotavilji stjórnenda bankanna ???
Hvernig geta löggiltir endurskoðendur skrifað upp á ársreikninga fyrirtækis, þar sem stærstur hluti eigna fyrirtækis er óefnisleg eign sem ekkert er á bakvið ??
Hvernig geta bankastjórar lánað til fyrirtækja sem eru með efnahagsreikning þar sem meginuppistaðan er óefnisleg eign þar sem ekkert er á bakvið ???
Lýsir það ekki einbeittum brotavilja bankastjóra, að lána slíkum fyrirtækjum pening í stórum fúlgum ?
Bankastjórarnir hljóta að vita að slík háttsemi hefur neikvæðar og hættulegar afleiðingar fyrir þjóðfélagið í heild en gera þetta samt !!!!!!!!!!!!!! Er þetta ekki einbeittur brotavilji ??? !!!!!!!!!
FME hefur umfjöllun Morgunblaðsins til skoðunar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Er með á tæru að peningarnir sem bretar settu inn á ice reikningana eru til einhver staðar það voru alvöru peningar og gufa ekki svo auðveld lega upp nær að fjármálaeftirlitið fyndi þá peninga
bpm (IP-tala skráð) 26.11.2008 kl. 14:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.