Bloggfćrslur mánađarins, október 2018
Laugardagur, 6. október 2018
Sjálfsagt mál ađ taka áskoruninni !
Fyrir ţađ fyrsta vćri rétt ađ gjöld sem ţegar eru lögđ á bíleigendur rynnu í umferđabćtur. Ţađ er ekkert réttlćti í ţví ađ bíleigendur borgi meira til samfélagsţjónustunnar en ađrir, t.d. ţeir sem hola sér niđur í 101 Reykjavík og ferđast um án bifreiđa.
Einnig er hćgt ađ hefja nýja skattlagningu á peningaprentun bankanna.
Skattleggjum síđan spákaupmennsku í tengslum viđ fjármálakerfiđ. Svona útvíkkađur Tobin-skattur sem nćđi til allra fjármálahreyfinga í landinu myndi skila nćgjanlega miklum peningum í ríkiskassann. Auđvitađ vćri persónufrádráttur á ţessum skatti svo hefđbundnar fjármálahreyfingar venjulegs fólks vćru skattfrjálsar.
Skorar á andstćđinga veggjalda | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)