Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2019
Sunnudagur, 7. apríl 2019
Einkennileg afstađa dósents viđ HÍ
Sem frćđimanni ćtti hann ekki ađ tala í hálfkveđnum vísum.
Ef hann vill koma fram og verja krónuna og fjármagnseigendur ćtti hann ađ nefna ţađ sem frćđimađur (missti reyndar af Ţingvöllum á K100) en í stađinn er hann ađ rugla í almenningi.
Krónan er góđ fyrir fjármagnseigendur, sérstaklega verđtryggđa krónan. Krónan er mjög slćm fyrir skuldara ţví ţeir ţurfa ađ halda uppi óráđsíu í landinu og tryggja um leiđ fjármagn fjármagnseigenda. Skuldarar eru ekki tilbúnir í ţann leik lengur svo fjármagnseigendur ćttu ekki ađ eiga kost á verđtryggingu eđa óverđtryggđum vöxtum sem jafnast á viđ verđtryggingu. Krónan og okurvextir vćru ţá liđin tíđ.
Satt best ađ segja snargaliđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |