Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2021
Föstudagur, 16. apríl 2021
Ţeim er ekki viđbjargandi
Núverandi flokkum sem mynda borgarstjórn Reykjavíkur er ekki viđbjargandi.
Ţeir halda ađ peningarnir vaxi á trjánum og gera allt til ţess ađ stöđva alla verđmćtasköpun í Reykjavík og í landinu.
Verđmćtasköpun er ţađ sem stendur undir velferđinni. Ef hćgt er á snúningi atvinnulífsins minnkar verđmćtasköpunin og mun leiđa til hallarekstur borgarinnar í framtíđinni.
Ţeir ćttu frekar ađ sópa götur og auđvelda för um borgina (án ţess ađ hćtta á covid-smiti í almenningssamgöngum).
Borgin ákveđur hámarkshrađa á borgargötum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |