Bloggfćrslur mánađarins, maí 2024

Ungir karlmenn settir út í kuldann

Ţađ er áhyggjuefni ađ strákum gengur ekki nógu vel í lífinu. Ţá vantar tilgang, ţeir eru settir út í horn og sótt af ţeim úr öllum áttum.

Ţessi ţróun hefur veriđ viđvarandi undanfarinn áratug. Sjá má ţetta einnig í ţróun háskólamenntunar karla á Íslandi, sem hefur fariđ minnkandi undanfarin ár á sama tíma og háskólamenntun kvenna hefur aukist í samrćmi viđ háskólamenntun karla og kvenna almennt í Evrópu.

Skautun í ţjóđfélaginu er orđin allt of mikil og áhersla lögđ á ţađ sem miđur fer í stađ ţess ađ benda á góđu hlutina í ţjóđfélaginu. Ef trúa má fjölmiđlum eru strákar stöđugt ađ níđast á stelpum en ekkert fjallađ um góđ samskipti, sem eru yfirgnćfandi í raun. 

 


mbl.is Brottfall karla mest á Íslandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband