Miðvikudagur, 27. apríl 2016
Mikilvægt að stjórnmálahreyfingarnar fari í naflaskoðun
Eignamenn sem hafa auðgast á óeðlilegan hátt og eru að greiða stórar fjárhæðir í stjórnmálaflokka og prófkjör passa upp á að gjörningarnir sínir verði ekki gerðir ólöglegir; auðvitað eru þingmenn ekki að knýja á um lög sem koma vinum þeirra illa.
Nákvæmlega það sama og gerðist fyrir hrun.
Þetta er í hnotskurn óánægja landans við hefðbundna stjórnmálaflokka og vilja breytingar.
![]() |
„Ruðningsáhrif aflandsfélaga“ |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Einfaldasta og oftast eina ráðið við að leysa vandamál er að fjarlægja vandamálið.
Jósef Smári Ásmundsson, 28.4.2016 kl. 06:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.