Mánudagur, 8. júní 2009
Vanhćf ríkisstjórn
Hvernig er hćgt ađ réttlćta ţađ ađ skuldbinda ţjóđina um 2,5 milljónir á hvert einasta mannsbarn á Íslandi, eingöngu vegna ICEsave reikninganna ???
Á sama hátt og útrásarvíkingarnir settu ţjóđina á hausinn, var ríkissjóđur fyrst ţurrausinn viđ ađ borga fjármagnseigendum ţađ sem ţeir ekki áttu (peningamarkađssjóđirnir) og svo á ađ hneppa alla íslendinga í ánauđ til langrar framtíđar.
Er ţetta hćgt ??
![]() |
Pólitísk stađa ekki nýtt |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.