Bloggfćrslur mánađarins, júní 2009

Steingrímur, hvers vegna eru uppsagnarákvćđi í samningunum ?

Ef samningsađilar íslendinga eru svona góđir, hvers vegna ţurfa ţeir ađ hafa uppsagnarákvćđi í samningunum ??

Steingrímur, hvers vegna er skilningur ţinn á samningunum ekki beint skrifađur í samninginn ?

Vćri hćgt ađ fá samningsađila til ađ skrifa undir skilning ţinn á samningunum ???


mbl.is Enginn sýnt fram á ađ samningurinn stofni Íslandi í hćttu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hver verđa viđbrögđin ef Alţingi hafnar ríkisábyrgđinni ?

Nú hafa bretar aflétt kyrrsetningu Landsbankans í Bretlandi. Hvađ gerist ef Alţingi Íslendinga hafnar ríkisábyrgđinni og vísar á nokkur atriđi sem stangast á viđ stjórnarskrá og önnur atriđi sem ekki koma til greina ?

Er ekki best ađ senda sendinefndina aftur út og láta semja um lćgri vexti og láta breyta ţeim greinum sem ógna sjálfstćđi og fullveldi ţjóđarinnar.

 


mbl.is Icesave-samningar birtir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Eva er mikilvćg fyrir íslensku ţjóđina

Nauđsynlegt er ađ hafa heiđarlegt sjónarhorn á málunum. Muniđ ađ lang flestir alţingismenn og ráđherrar og frammá menn í ţjóđfélaginu eru spilltir, ţeir tóku viđ peningum ţeirra sem brutu lögin og litu ţessa brotamenn velvildaraugum, stoppuđu ekki í lagagötin og létu eftirlitiđ vera gagnslaust árum saman, ţrátt fyrir sterk merki um vandamál í mörg ár.

 Ţví munu margir vilja ađ rannsóknin dagi uppi og er ţetta ţeirra ađferđ; fjársvelti, mannsvelti, tćkjasvelti og upplýsingasvelti.

Rétt ađ minna á; Samfylkingin var í stjórn og er ennţá í stjórn. Ţau fengu stórar fjárhćđir í flokkssjóđ og prófkjörin ţeirra voru fjármögnuđ međ sömu skítugu peningunum.

Muniđ eftir ţví sem Davíđ Oddsson sagđi; skođa ćtti betur einkahlutafélög alţingismanna og valdamanna í stjórnkerfinu. Hvađa fyrirgreiđslu fengu ţeir ? Ţ.e. hvernig var ţeim hyglađ ?

Og auđvitađ allt á kostnađ íslensku ţjóđarinnar.


mbl.is Skođa ţörf á auknum útgjöldum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Vanhćf ríkisstjórn

Hvernig er hćgt ađ  réttlćta ţađ ađ skuldbinda ţjóđina um 2,5 milljónir á hvert einasta mannsbarn á Íslandi, eingöngu vegna ICEsave reikninganna ???

 Á sama hátt og útrásarvíkingarnir settu ţjóđina á hausinn, var ríkissjóđur fyrst ţurrausinn viđ ađ borga fjármagnseigendum ţađ sem ţeir ekki áttu (peningamarkađssjóđirnir) og svo á ađ hneppa alla íslendinga í ánauđ til langrar framtíđar.

Er ţetta hćgt ??


mbl.is Pólitísk stađa ekki nýtt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband