Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2016
Miđvikudagur, 27. apríl 2016
Mikilvćgt ađ stjórnmálahreyfingarnar fari í naflaskođun
Eignamenn sem hafa auđgast á óeđlilegan hátt og eru ađ greiđa stórar fjárhćđir í stjórnmálaflokka og prófkjör passa upp á ađ gjörningarnir sínir verđi ekki gerđir ólöglegir; auđvitađ eru ţingmenn ekki ađ knýja á um lög sem koma vinum ţeirra illa.
Nákvćmlega ţađ sama og gerđist fyrir hrun.
Ţetta er í hnotskurn óánćgja landans viđ hefđbundna stjórnmálaflokka og vilja breytingar.
Ruđningsáhrif aflandsfélaga | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |