Laugarvegur 4-6

Þátturinn Krossgötur á Rás 1  er einn af mínum uppáhaldsþáttum frá upphafi. Í dag var rætt við Dag B. Eggertsson, Samfylkingu og hann spurður út í hvað varð úr metnaðarfullri áætlun fyrir Laugarveg þar sem suðurhluti  vegarins átti ekki að vera meira en 2 hæðir með nothæfu risi, í því augnamiði að sólin fái að skína á vegfarendur.

Dagur svarar því til að eðlilegt sé að 2 hæðir og ris sem hugsanlega megi nýta séu uppá 12,5 metra !!!!

Í mínum huga eru 2 hæðir með risi; lofthæð 2,5m + gólfplata 0,3m + 2,5m + 0,3 + 2,0m = 7,6m.

Hér munar heilum 5 metrum sem í mínum huga eru 2 hæðir og engin von um að sólin skíni á vegfarandur á Laugarvegi !!!!!!!!!!!!!!!

Sést nú hversu mikið er að marka fögur loforð Dags og Samfylkingarinnar !!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband